Skip to main content

Fréttir

Fréttir
February 27, 2024

Vormót Hraunbúa 2024

Vormót Hraunbúa verður haldið um Hvítasunnuhelgina 17.-20. maí á Hamranesi.Það verður fjölbreytt dagskrá í boði og Rimmugýgur ætlar að vera með okkur að venju.Endalaust kakó í kakótjaldinu, foreldrar velkomnir að…
Fréttir
January 24, 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2024 fer fram í Hraunbyrgi þriðjudaginn 27. febrúar 2024 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
December 8, 2023

Fararstjórn

DrekaskátarDróttskátarFálkaskátarFréttir
August 26, 2023

Skátastarf Hraunbúa veturinn 2023-2024

Skátastarf Hraunbúa er að byrja aftur eftir sumarfrí! Hjá Hraunbúum er skátastarf fyrir allan aldur og við hvetjum alla til að kíkja við og kynnast okkur. Frítt að prófa í…
Fréttir
May 23, 2023

Víkingar Á Vormóti

Fréttir
May 19, 2023

Auka-aðalfundur 2023

Aðalfundarboð - Aukafundur Auka-aðalfundur Hraunbúa 2023 fer fram í Hraunbyrgi mánudaginn 19. júní 2023 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk…
DrekaskátarFréttirViðburðir
April 27, 2023

Drekaskátamót 2-4 Júní

Kæru forráðamenn. Það styttist í drekaskátamótið sem haldið verður að Úlfljótsvatni 2.-4. júní næstkomandi. Mótið er fyrir alla skáta 7-9 ára á Íslandi. Skráningarfrestur er 4. maí og eru allar…
Fréttir
April 12, 2023

Hellaskoðun Dróttskáta

Nú er orðið bjart á fundartíma dróttskáta og hægt að fara í allskonar ævintýri fram eftir kvöldi. Í gær fóru dróttskátarnir í hellaskoðun í fínu veðri þrátt fyrir smá úrkomu.…
Fréttir
March 28, 2023

Hraunbúar fjárafla fyrir ferð á Jamboree í Suður-Kóreu

Hraunbúar fjárafla fyrir ferð á Jamboree í Suður-Kóreu Það eru 24 Hraunbúar á aldrinum 14-18 ára á leið á Jamboree (Alheimsmót skáta) í Suður-Kóreu í sumar. Mótið sjálft eru 12…
Fréttir
March 22, 2023

Dinner Kvöld

Á föstudagskvöldið, þann 24. mars. Munu Drótt- og Rekkaskátar í Hraunbúum sem stefna á Alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í sumar halda fjáröflunarkvöldverð. Boðið verður upp á þriggja rétta máltíð, skemmtiatriði,…
Fréttir
March 1, 2023

Aðalfundur 2023 – Framhald

Hér má nálgast gögn frá aðalfundi 2023 Ársskýrsla 2022 Fundargerð aðalfundar 2023
Fréttir
March 1, 2023

Aðalfundur 2022 – Framhald

Hér má finna ársskýrslu og fundargerð frá aðalfundi 2022 fyrir starfsár 2021 Ársskýrsla 2021 Fundargerð aðalfundar 2022
Fréttir
February 14, 2023

Hraunbúar á Vetrarskátun hjá Klakki

Á sunnudagskvöld sofnuðu 10 vel þreyttir skátar í Hafnarfirði eftir krefjandi helgarnámskeið fyrir norðan á vegum Klakks á Akureyri. Þrátt fyrir appelsínurna viðvörun og óvissustig Almannavarna þá voru yfir 40…
Fréttir
February 1, 2023

Í útilegu í krefjandi veðri

Dróttskátasveitin Castor fór í sveitarútilegu um síðustu helgi í krefjandi veðri en það kom ekki að sök þar sem Lækjarbotnar héldu vel utan um hópinn. Á föstudag mættu til leiks…
Fréttir
January 9, 2023

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Hraunbúa 2023 fer fram í Hraunbyrgi þriðjudaginn 28. febrúar 2023 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns hvers…
Fréttir
January 20, 2022

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Hraunbúa 2022 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 24. febrúar 2022 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns hvers…
FréttirGreinar
September 13, 2021

Dróttskátastarf!

Haustið er komið og skátastafið farið í gang. Dróttskátar í Hraunbúum byrjuðu vetrarstarfið með stæl og drifu sig um helgina til Hveragerðis í fyrstu útileguna.  Það var stór hópur af…
Fréttir
August 27, 2021

Vetrarstarf 2021-2022

Drekaskátar fyrir börn fædd 2012 og 2013Fundir: þriðjudagar kl: 17:30 - 18:30Fyrsti fundur: 7. september (frítt að prófa í september)Sveitaforingjar: Brynhildur, Hrafnhildur og Valdís HuldFrekari upplýsingar: brynhildur@hraunbuar.isSTARF DREKASKÁTASkátarnir fást við…
Fréttir
April 22, 2021

Útilífsskóli Hraunbúa 2021

Skráning í Útilífsskóla Hraunbúa fyrir sumarið 2021 hefur verið opnuð! Hér fyrir neðan má finna hlekk á skráningarsíðu ásamt upplýsingum um dagskrá. Skráningarsíða Útilífsskóli Hraunbúa býður upp á útilífsnámskeið fyrir…
Fréttir
February 26, 2021

Aðalfundur 2021 – Framhald

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 25. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið. Bjarni Freyr Þórðarson gaf aftur kost á sér í stöðu félagsforingja til tveggja…
Fréttir
January 27, 2021

Aðalfundur 2021

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2021 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 25. febrúar 2021 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
August 17, 2020

Vetrarstarf 2020-2021

Drekaskátar fyrir börn fædd 2011 og 2012Fundir: fimmtudögum kl: 17 - 18Fyrsti fyndur: 3. september (frítt að prófa í september)Sveitaforingjar: Brynhildur, Thelma og LaufeyFrekari upplýsingar: brynhildur@hraunbuar.isSTARF DREKASKÁTASkátarnir fást við margvísleg…
Fréttir
March 10, 2020

Aðalfundur 2020 – Framhald

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið. Andri Már Reynisson gaf ekki kost á sér í stöðu aðstoðarfélagsforingja og Birna…
Fréttir
January 22, 2020

Aðalfundur 2020

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2020 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
September 8, 2019

Starfsárið 2019-2020

Fyrsti fundur Drekaskáta verður kl.17-18 fimmtudaginn 5. sept. Fundartímar vetrarins verða: Drekaskátar (3. og 4. bekkur)- fimmtudagar kl.17-18 Fálkaskátar (5.-7. bekkur - mánudagar kl.17-18:30 Dróttskátar (8.-10. bekkur) - þriðjudagar kl.20-21:30…
Fréttir
April 30, 2019

Drekaskátafundur 29. apríl 2019

Á síðasta Drekaskátafundi súrruðu skátarnir fjóra þrífætur og strengdu svo net á milli þeirra eins og myndirnar sýna.     Takk fyrir frábæran fund.
Fréttir
March 8, 2019

Aðalfundur 2019 – framhald

Aðalfundur Hraunbúa   Aðalfundur Hraunbúa fór fram 18. febrúar síðastliðin í Hraunbyrgi. Þá bar helst til tíðinda breytingar á stjórn en nokkur endurnýjun var á stjórnarfólki í ár. Einnig fékk…
Fréttir
January 10, 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Hraunbúa 2019 fer fram í Hraunbyrgi mánudaginn 18. febrúar 2019 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns hvers…
Fréttir
September 1, 2018

Fundartímar veturinn 2018-2019

Fundir byrja í næstu viku 10. september   Drekaskátar 8-9 ára krakkar Hraunálfar (stelpur): Mánudagar kl. 17-18 Grábræður (strákar): Mánudagar kl. 17-18   Fálkaskátar 10-12 ára krakkar Rauðskinnur (stelpur): Miðvikudagar…
Fréttir
August 16, 2018

Skráning fyrir veturinn 2018-2019

Skráning fyrir veturinn 2018-2019   Opnað verður fyrir skráningar mánudaginn 3. september og starfið hefst 10. september samkvæmt fundartímum   Fundartímar sveita auglýstir síðar  
Fréttir
May 30, 2018

Vormót 2018

Vormót Hraunbúa Krýsuvík Vormót Hraunbúa verður haldið í 78. skipti í ár í Krýsuvík. Spennandi helgi fyrir alla skáta í Hraunbúum. Þema mótsins í ár er Víkingatími. Mótsgjald: 0 kr.…
Fréttir
March 3, 2018

Ný og endurbætt heimasíða

Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…
Fréttir
March 3, 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Hraunbúa 2018 fer fram í Hraunbyrgi miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns hvers…
Fréttir
March 3, 2018

Útbúnaðarlisti félagsútilegu 2017

Kæru foreldrar/forráðamenn Brottför er áætluð kl 19 frá Hraunbyrgi, þann 6.okt. Mæting er kl 18:30 Allir að vera búnir að borða áður en þeir mæta. Síðan verður kvöldkaffi þegar allir…