Skip to main content

Markmið skátanna

Úr 2. grein laga- og reglugerð BíS:
Markmið skátahreyfingarinnar er að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í­ samfélaginu. Markmiði skátahreyfingarinnar hyggst BíS m.a. ná með:

  • Hópvinnu til að þroska tillitssemi, samstarfshæfileika, ábyrgð og stjórnunarhæfileika.
  • Útilí­fi til að efla lí­kamsþrek og vekja áhuga á náttúrunni og löngun til að vernda hana.
  • Viðfangsefnum af ýmsu tagi til að kenna skátum ýmis nytsöm störf, sjálfum þeim og öðrum til heilla.
  • Þáttöku í­ alþjóðastarfi skátahreyfingarinnar til að gefa skátum tækifæri til að kynnast ungu fólki í­ öðrum löndum, háttum þess og menningu.