Hraunbúar 100 ára!
Félagsútilega Hraunbúa verður 3-5. október í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þemað verður Tímaflakk, við munum ferðast fram og aftur í tíma og lenda í allskonar ævintýrum alla helgina. Skráning er hafin…
Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.