Þrír Hraunbúar fengu Forsetamerkið.
Sunnudaginn 2. nóvember fengu 3 skátar í Hraunbúum Forsetamerkið á Bessastöðum. Forsetamerkið er endapunktur á þriggja ára ferðalagi þar sem þau vinna fjöldann allann af krefjandi verkefnum sem eru þroskandi,…



