Skráning er í fullum gangi
Haustið hefur farið vel með Hraunbúa. Starfið fer af stað af miklumm krafti, mikill fjöldi skáta hefur mætt aftur eftir sumarfrí auk þess sem nýjir skátar hafa mætt til leiks. …
Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.