Skip to main content

Forsetamerkishafar

Dróttskátar og Rekkaskátar hafa alla tí­ð þegið Forsetamerkið úr hendi forseta íslands. Fyrstu merkin voru afhent 24. aprí­l 1965. Það gerði Ásgeir Ásgeirsson þáverandi forseti íslands og verndari skátahreyfingarinnar. írið 2000 voru handhafar Forsetamerkisins orðnir rúmlega 1000.

Forsetamerkið er afhent árlega á Bessastöðum og fór athöfnin lengst af fram í­ byrjun aprí­l. Árið 2004 var athöfnin færð yfir til september og er stefnt að því­ að hún verði framvegis þá. Viðstaddir athöfnina eru gjarnan foreldrar væntanlegra forsetamerkishafa, félagsforingjar og stjórnir skátafélaga, stjórn og ráð BíS auk annarra góðra gesta. í framhaldi athafnarinnar sem fer fram í­ Bessastaðakirkju hefur forsetinn boðið öllum til Bessastaðastofu.

Forsetamerkið er staðfesting þess að skátinn hafi hlotið tiltekna þjálfun í­ skátahreyfingunni og með starfi sí­nu talist verður þess að hljóta þessa viðurkenningu. Ólí­kt Drekaskátum, Fálkaskátum og Dróttskátum þá er lí­tið gert úr sýnilegum táknum á búning á vegferðinni að Forsetamerkinu en eftir að skáti hefur fengið forsetamerkið þá ætti hann að bera það stoltur á hátí­ðarbúning sí­num það sem eftir er.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá Hraunbúa sem fengið hafa Forsetamerkið.

1997

892 – Guðrún Marí­a Helgadóttir

893 – Guðrún Stefánsdóttir

894 – Snorri Siemsen

1998

940 – Bergur Einarsson
941 – Birna Þorsteinsdóttir

942 – Sigmar Örn Arnarson

943 – Daví­ð Már Bjarnason

944 – Atli Erlendsson

945 – Ásdí­s Dögg Ómarsdóttir

946 – Dröfn Sigurðardóttir

947 – Elfa Björg Aradóttir

948 – Harpa Kolbeinsdóttir

949 – Hildur Vigfúsdóttir

2000

1025 – Dagný Ósk Guðlaugsdóttir

1026 – Hjalti Þór Guðmundsson

1027 – Kolbeinn Guðmundsson

1028 – Steinþór Ní­elsson

1029 – Ásgeir R. Guðjónsson

1030 – Guðmundur Sigurðsson

2001

1042 – Valur Sverrisson

2003

1100 – Birgir Snær Guðmundsson

1101 – Jakob Guðnason

1102 – Jón Þór Gunnarsson

1103 – Jósef Sigurðsson

2004

1127 – Bragi Reynisson

1137 – Lí­sa Rún Guðlaugsdóttir

2005

1140 – Nanna Guðrún Bjarnadóttir

1146 – Rakel Ósk Orradóttir

1148 – Ólafur Sigurgeirsson

2006

1161 – Árni Hermannsson

1162 – Dagný Vilhelmsdóttir

1163 – Elna Albrechtsen

1164 – Katrí­n ݝr Arnarsdóttir

1165 – Ragnheiður Guðjónsdóttir

1166 – Smári Guðnason

2010

1250 – Árný Björnsdóttir

1251 – Birna Sigurðardóttir

1252 – Guðjón Geir Jónsson

1253 – Steinunn Guðmundsdóttir

2011

Kolfinna Snæbjarnardóttir

Marta Grétarsdóttir

Mekkín Barkardóttir

2013

Dóra Magnea Hermannsdóttir

Kristinn Jón Arnarson

Rúnar Geir Guðjónsson

Sigurrós Arnardóttir

2014

Valdís Huld Jónsdóttir

2016

Valdís Mist Óðinsdóttir

Bjarni Dagur Þórðarson

2017

Atli Þór Erlingsson

Sölvi Ólafsson

2021

1417 – Daníel Kárason