Forsetamerkishafar

Dróttskátar og Rekkaskátar hafa alla tí­ð þegið Forsetamerkið úr hendi forseta íslands. Fyrstu merkin voru afhent 24. aprí­l 1965. Það gerði Ásgeir Ásgeirsson þáverandi forseti íslands og verndari skátahreyfingarinnar. írið 2000 voru handhafar Forsetamerkisins orðnir rúmlega 1000.

Forsetamerkið er afhent árlega á Bessastöðum og fór athöfnin lengst af fram í­ byrjun aprí­l. Árið 2004 var athöfnin færð yfir til september og er stefnt að því­ að hún verði framvegis þá. Viðstaddir athöfnina eru gjarnan foreldrar væntanlegra forsetamerkishafa, félagsforingjar og stjórnir skátafélaga, stjórn og ráð BíS auk annarra góðra gesta. í framhaldi athafnarinnar sem fer fram í­ Bessastaðakirkju hefur forsetinn boðið öllum til Bessastaðastofu.

Forsetamerkið er staðfesting þess að skátinn hafi hlotið tiltekna þjálfun í­ skátahreyfingunni og með starfi sí­nu talist verður þess að hljóta þessa viðurkenningu. Ólí­kt Drekaskátum, Fálkaskátum og Dróttskátum þá er lí­tið gert úr sýnilegum táknum á búning á vegferðinni að Forsetamerkinu en eftir að skáti hefur fengið forsetamerkið þá ætti hann að bera það stoltur á hátí­ðarbúning sí­num það sem eftir er.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá Hraunbúa sem fengið hafa Forsetamerkið.

1997

892 – Guðrún Marí­a Helgadóttir

893 – Guðrún Stefánsdóttir

894 – Snorri Siemsen

1998

940 – Bergur Einarsson
941 – Birna Þorsteinsdóttir

942 – Sigmar Örn Arnarson

943 – Daví­ð Már Bjarnason

944 – Atli Erlendsson

945 – Ásdí­s Dögg Ómarsdóttir

946 – Dröfn Sigurðardóttir

947 – Elfa Björg Aradóttir

948 – Harpa Kolbeinsdóttir

949 – Hildur Vigfúsdóttir

2000

1025 – Dagný Ósk Guðlaugsdóttir

1026 – Hjalti Þór Guðmundsson

1027 – Kolbeinn Guðmundsson

1028 – Steinþór Ní­elsson

1029 – Ásgeir R. Guðjónsson

1030 – Guðmundur Sigurðsson

2001

1042 – Valur Sverrisson

2003

1100 – Birgir Snær Guðmundsson

1101 – Jakob Guðnason

1102 – Jón Þór Gunnarsson

1103 – Jósef Sigurðsson

2004

1127 – Bragi Reynisson

1137 – Lí­sa Rún Guðlaugsdóttir

2005

1140 – Nanna Guðrún Bjarnadóttir

1146 – Rakel Ósk Orradóttir

1148 – Ólafur Sigurgeirsson

2006

1161 – Árni Hermannsson

1162 – Dagný Vilhelmsdóttir

1163 – Elna Albrechtsen

1164 – Katrí­n ݝr Arnarsdóttir

1165 – Ragnheiður Guðjónsdóttir

1166 – Smári Guðnason

2010

1250 – Árný Björnsdóttir

1251 – Birna Sigurðardóttir

1252 – Guðjón Geir Jónsson

1253 – Steinunn Guðmundsdóttir

2011 – 2015

Upplýsingar vantar

2016

Valdís Mist Óðinsdóttir

2017

Atli Þór Erlingsson

Sölvi Ólafsson

2021

1417 – Daníel Kárason