Skip to main content

Lög og heit

Skátalögin

Á skátaþingi 2007 var samþykt að skátalögunum yrði í­ breytt í­ samræmi við nýja skátadagskrá sem RAP hópurinn hefur gert.

Nýju skátalögin eru svohljóðandi

  1. Skáti er hjálpsamur
  2. Skáti er glaðvær
  3. Skáti er traustur
  4. Skáti er náttúruvinur
  5. Skáti er tillitssamur
  6. Skáti er heiðarlegur
  7. Skáti er samvinnufús
  8. Skáti er nýtinn
  9. Skáti er réttsýnn
  10. Skáti er sjálfstæður
  • í starfi drekaskáta er áhersla lögð á fyrstu fjórar greinar skátalaganna.
  • í starfi fálkaskáta er áhersla lögð á fyrstu sjö greinar skátalaganna.
  • í starfi eldri skáta er jöfn áhersla á allar greinar skátalaganna.

Gömlu skátalögin voru svona:

  1. Skáti segir ávallt satt og stendur við orð sí­n.
  2. Skáti er traustur félagi og vinur.
  3. Skáti er hæverskur í­ hugsunum, orðum og verkum.
  4. Skáti er hlýðinn
  5. Skáti er glaðvær
  6. Skáti er öllum hjálpsamur
  7. Skáti er tilitssamur
  8. Skáti er nýtinn
  9. Skáti er snyrtilegur í­ umgengni og ber virðingu fyrir eigum annarra.
  10. Allir skátar eru náttúruvinir

Skátaheitið

Ég lofa að gera það sem í  mínu valdi stendur til þess:

  • að gera skyldu mína við samvisku og samfélag (eða guð og ættjörðina),
  • að hjálpa öðrum
  • og halda skátalögin