Skip to main content

Skátakveðjan

Þegar skátar heilsast rétt þeir hvor öðrum vinstri hendi – af því­ að hún er nær hjartanu. Einnig sýnir það traust því­ eins og menn vita, var hægri höndin ,,vopnahönd” og gátu menn því­ ekki heilsast og brugðið vopni á sama tí­ma.

Skátakveðjuna nota skátar þegar þeir heilsa hvor öðrum, hátí­ðlega, en þá bera þeir hægri hönd að enni, með þrjá útrétta fingur og þumalfingur og ví­sifingur tengjast saman sem tákn fyrir bræðralagið.