Skip to main content

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið.

Andri Már Reynisson gaf ekki kost á sér í stöðu aðstoðarfélagsforingja og Birna Sigurðarsóttir gaf ekki kost á sér í stöðu meðstjórnanda.

Ásrún Jóhannesdóttir bauð sig fram sem aðstoðarfélagsforingi og Alma Pálsdóttir bauð sig fram sem meðstjórnandi, við bjóðum þær velkomnar í hópinn

Heiðursmerki

Tvö heiðurðsmerki voru afhent á fundinum.

-Kristján Ingi Þórðarson – Bronsmerki
-Sindri Friðriksson – Bronsmerki

 

Ársskýrsluna og fundargerð má finna hér fyrir neðan

Ársskýrsla
Fundargerð