Skip to main content
Monthly Archives

May 2018

Vormót 2018

By Fréttir

Vormót Hraunbúa Krýsuvík

Vormót Hraunbúa verður haldið í 78. skipti í ár í Krýsuvík.

Spennandi helgi fyrir alla skáta í Hraunbúum.

Þema mótsins í ár er Víkingatími.

Mótsgjald: 0 kr. Ókeypis fyrir alla!

Fálkaskátar og eldri gista saman í flokkum í eigin tjöldum og elda eigin mat, Drekaskátum eru að sjálfsögðu velkomið að mæta með foreldrum í fjölskyldubúðir. Félagið mælir eindregið með því að flokkarnir sameinist í tjöld og eldi sameiginlegan mat.

Tilvalin helgi til að prófa útilegudótið í alvöru útlegu!

 

Skráning fer eingöngu fram á viðburðarskráningu skáta, https://skatar.felog.is/