Skip to main content
Monthly Archives

February 2021

Aðalfundur 2021 – Framhald

By Fréttir

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 25. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið.

Bjarni Freyr Þórðarson gaf aftur kost á sér í stöðu félagsforingja til tveggja ára, Harpa Kolbeinsdóttir gaf aftur kost á sér í stöði ritara til tveggja ára og Eyþór Orri Óskarsson gaf aftur kost á sér í stöðu meðstjórnanda til tveggja ára.

Kalla þurfti inn varamann á árinu og var því laus staða meðstjórnanda til eins árs, Guðvarður Björgvin Fannberg Ólafsson gaf kost á sér og var sjálfkjörin

Heiðursmerki

Tvö heiðurðsmerki voru afhent á fundinum.

-Bjarni Freyr Þórðarson – Silfurmerki
-Kári Aðalsteinsson – Silfurmerki

Ársskýrsluna og fundargerð má finna hér fyrir neðan

Ársskýrsla
Fundargerð