Skip to main content
Monthly Archives

February 2024

Vormót Hraunbúa 2024

By Fréttir

Vormót Hraunbúa verður haldið um Hvítasunnuhelgina 17.-20. maí á Hamranesi.
Það verður fjölbreytt dagskrá í boði og Rimmugýgur ætlar að vera með okkur að venju.
Endalaust kakó í kakótjaldinu, foreldrar velkomnir að koma og vera í fjölskyldubúðum með yngri systkini.
Það er ekkert betra en Vormót til að starta ævintýra- og útilegusumrinu.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Skráning er hér: https://www.abler.io/shop/hraunbuar/1