Skip to main content

Fyrsti fundur Drekaskáta verður kl.17-18 fimmtudaginn 5. sept.

Fundartímar vetrarins verða:
Drekaskátar (3. og 4. bekkur)- fimmtudagar kl.17-18
Fálkaskátar (5.-7. bekkur – mánudagar kl.17-18:30
Dróttskátar (8.-10. bekkur) – þriðjudagar kl.20-21:30

Fyrstu fundir Fálka- og Dróttskáta verða þriðjudaginn 10. september.

Við hvetjum alla til að koma við og kynna sér starfið, það er margt spennandi framundan í vetur.