Félagsútilega Hraunbúa verður 3-5. október í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þemað verður Tímaflakk, við munum ferðast fram og aftur í tíma og lenda í allskonar ævintýrum alla helgina. Skráning er hafin á Abler. Hlökkum til að sjá ykkur!

Félagsútilega Hraunbúa verður 3-5. október í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þemað verður Tímaflakk, við munum ferðast fram og aftur í tíma og lenda í allskonar ævintýrum alla helgina. Skráning er hafin á Abler. Hlökkum til að sjá ykkur!