Skátastarf Hraunbúa veturinn 2023-2024
Skátastarf Hraunbúa er að byrja aftur eftir sumarfrí! Hjá Hraunbúum er skátastarf fyrir allan aldur og við hvetjum alla til að kíkja við og kynnast okkur. Frítt að prófa í…
Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.