Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
September 8, 2019

Starfsárið 2019-2020

Fyrsti fundur Drekaskáta verður kl.17-18 fimmtudaginn 5. sept. Fundartímar vetrarins verða: Drekaskátar (3. og 4. bekkur)- fimmtudagar kl.17-18 Fálkaskátar (5.-7. bekkur - þriðjudagar kl.17:30-19 Dróttskátar (8.-10. bekkur) - þriðjudagar kl.20-21:30…
Fréttir
April 30, 2019

Drekaskátafundur 29. apríl 2019

Á síðasta Drekaskátafundi súrruðu skátarnir fjóra þrífætur og strengdu svo net á milli þeirra eins og myndirnar sýna.     Takk fyrir frábæran fund.
Fréttir
March 8, 2019

Aðalfundur 2019 – framhald

Aðalfundur Hraunbúa   Aðalfundur Hraunbúa fór fram 18. febrúar síðastliðin í Hraunbyrgi. Þá bar helst til tíðinda breytingar á stjórn en nokkur endurnýjun var á stjórnarfólki í ár. Einnig fékk…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 94 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.