Skip to main content
 

Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
May 3, 2024

Útilífsskóli Hraunbúa

Útilífsskóli Hraunbúa býður upp á útilífsnámskeið fyrir 8-12 ára (fædd 2012-2016)Við leggjum upp með að vera með sitt hvort prógrammið fyrir dagsferðavikuog útileguviku svo ef börn eru skráð á bæði…
Fréttir
February 27, 2024

Vormót Hraunbúa 2024

Vormót Hraunbúa verður haldið um Hvítasunnuhelgina 17.-20. maí á Hamranesi.Það verður fjölbreytt dagskrá í boði og Rimmugýgur ætlar að vera með okkur að venju.Endalaust kakó í kakótjaldinu, foreldrar velkomnir að…
Fréttir
January 24, 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2024 fer fram í Hraunbyrgi þriðjudaginn 27. febrúar 2024 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 99 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.