Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
March 10, 2020

Aðalfundur 2020 – Framhald

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið. Andri Már Reynisson gaf ekki kost á sér í stöðu aðstoðarfélagsforingja og Birna…
Fréttir
January 22, 2020

Aðalfundur 2020

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2020 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
September 8, 2019

Starfsárið 2019-2020

Fyrsti fundur Drekaskáta verður kl.17-18 fimmtudaginn 5. sept. Fundartímar vetrarins verða: Drekaskátar (3. og 4. bekkur)- fimmtudagar kl.17-18 Fálkaskátar (5.-7. bekkur - mánudagar kl.17-18:30 Dróttskátar (8.-10. bekkur) - þriðjudagar kl.20-21:30…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 95 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.