Skip to main content

Nýjustu fréttir

Fréttir
January 13, 2025

Aðalfundur 2025

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2025 fer fram í Hraunbyrgi miðvikudaginn 26. febrúar 2025 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
December 11, 2024

Fjölskylduskátar

Fjölskylduskátastarf býður fjölskyldum tækifæri til að njóta samverustunda í náttúrunni og upplifa skátastarf á skemmtilegan og uppbyggjandi hátt. Starfið hentar öllum aldri og veitir börnum og fullorðnum tækifæri til að…
Fréttir
October 16, 2024

Hvað geri ég í skátunum?

Í skátunum förum við að sjálfsögðu í útilegur því skátastarfið er mest úti. Ég er búinn að vera í skátunum í um það bil eitt og hálft ár og það…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 99 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.