Skip to main content
 

Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
January 20, 2022

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Hraunbúa 2022 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 24. febrúar 2022 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns hvers…
FréttirGreinar
September 13, 2021

Dróttskátastarf!

Haustið er komið og skátastafið farið í gang. Dróttskátar í Hraunbúum byrjuðu vetrarstarfið með stæl og drifu sig um helgina til Hveragerðis í fyrstu útileguna.  Það var stór hópur af…
Fréttir
August 27, 2021

Vetrarstarf 2021-2022

Drekaskátar fyrir börn fædd 2012 og 2013Fundir: þriðjudagar kl: 17:30 - 18:30Fyrsti fundur: 7. september (frítt að prófa í september)Sveitaforingjar: Brynhildur, Hrafnhildur og Valdís HuldFrekari upplýsingar: brynhildur@hraunbuar.isSTARF DREKASKÁTASkátarnir fást við…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 97 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.