Skip to main content

Nýjustu fréttir

Fréttir
February 3, 2025

Skátafélagið Hraunbúar fagnar 100 ára afmæli!

Skátafélagið Hraunbúar fagnar 100 ára afmæli! Þann 22. febrúar 2025 fögnum við 100 ára afmæli Skátafélagsins Hraunbúa og óslitnu skátastarfi í Hafnarfirði í heila öld! Af því tilefni bjóðum við…
Fréttir
January 13, 2025

Aðalfundur 2025

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2025 fer fram í Hraunbyrgi miðvikudaginn 26. febrúar 2025 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Fréttir
December 11, 2024

Fjölskylduskátar

Fjölskylduskátastarf býður fjölskyldum tækifæri til að njóta samverustunda í náttúrunni og upplifa skátastarf á skemmtilegan og uppbyggjandi hátt. Starfið hentar öllum aldri og veitir börnum og fullorðnum tækifæri til að…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 100 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.