Skip to main content

Nýjustu fréttir

Fréttir
October 16, 2024

Hvað geri ég í skátunum?

Í skátunum förum við að sjálfsögðu í útilegur því skátastarfið er mest úti. Ég er búinn að vera í skátunum í um það bil eitt og hálft ár og það…
Fréttir
May 3, 2024

Útilífsskóli Hraunbúa

Útilífsskóli Hraunbúa býður upp á útilífsnámskeið fyrir 8-12 ára (fædd 2012-2016)Við leggjum upp með að vera með sitt hvort prógrammið fyrir dagsferðavikuog útileguviku svo ef börn eru skráð á bæði…
Fréttir
February 27, 2024

Vormót Hraunbúa 2024

Vormót Hraunbúa verður haldið um Hvítasunnuhelgina 17.-20. maí á Hamranesi.Það verður fjölbreytt dagskrá í boði og Rimmugýgur ætlar að vera með okkur að venju.Endalaust kakó í kakótjaldinu, foreldrar velkomnir að…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 99 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.