Skip to main content
 

Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
March 28, 2023

Hraunbúar fjárafla fyrir ferð á Jamboree í Suður-Kóreu

Hraunbúar fjárafla fyrir ferð á Jamboree í Suður-Kóreu Það eru 24 Hraunbúar á aldrinum 14-18 ára á leið á Jamboree (Alheimsmót skáta) í Suður-Kóreu í sumar. Mótið sjálft eru 12…
Fréttir
March 22, 2023

Dinner Kvöld

Á föstudagskvöldið, þann 24. mars. Munu Drótt- og Rekkaskátar í Hraunbúum sem stefna á Alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í sumar halda fjáröflunarkvöldverð. Boðið verður upp á þriggja rétta máltíð, skemmtiatriði,…
Fréttir
March 1, 2023

Aðalfundur 2023 – Framhald

Hér má nálgast gögn frá aðalfundi 2023 Ársskýrsla 2022 Fundargerð aðalfundar 2023
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 98 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.