Skátafélagið Hraunbúar

Velkomin í eitt af elstu og öflugustu skátafélögum landsins

 

Velkomin í skátana

Ísland er land þitt ....

Nýjustu fréttir

Fréttir
August 17, 2020

Vetrarstarf 2020-2021

Drekaskátar fyrir börn fædd 2011 og 2012Fundir: fimmtudögum kl: 17 - 18Fyrsti fyndur: 3. september (frítt að prófa í september)Sveitaforingjar: Brynhildur, Thelma og LaufeyFrekari upplýsingar: brynhildur@hraunbuar.isSTARF DREKASKÁTASkátarnir fást við margvísleg…
Fréttir
March 10, 2020

Aðalfundur 2020 – Framhald

Aðalfundur Hraunbúa fór fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðin. Litlar mannabreytingar urðu í stjórn þetta árið. Andri Már Reynisson gaf ekki kost á sér í stöðu aðstoðarfélagsforingja og Birna…
Fréttir
January 22, 2020

Aðalfundur 2020

Aðalfundarboð Aðalfundur Hraunbúa 2020 fer fram í Hraunbyrgi fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa allir starfandi skátar, 16 ára og eldri, auk eins forráðamanns…
Allar fréttir

SKÁTAFÉLAGIÐ HRAUNBÚAR 95 ÁRA

Skátafélagið Hraunbúar var stofnað þann 22. febrúar 1925 og er því­ eitt af elstu skátafélögum landsins. Skátastarf í­ Hafnarfirði á sér langa og óslitna sögu en Hraunbúar hafa löngum verið eitt öflugasta félag landsins.