Dagsetning: 12.-19. júlí 2024
Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á Landsmóti skáta, hittum vini, fjölskyldur og hver veit nema þú hittir nýja skáta sem gætu orðið þínir bestu vinir! Landsmót skáta verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 12.-19. júlí 2024!