Hraunbúar er lifandi og gróið félag sem leggur mikinn metnað í starf sitt. Einn af hornsteinum skátahreyfingarinnar er alþjóðastarf hennar en allir skátar í heiminum eru bræður og systur. Hraunbúar hafa í gegnum tíðina verið duglegir að sækja erlenda viðburði og skátamót. Einnig hafa Hraunbúar tekið á móti erlendum skátum, bæði á Vormót og í aðra dagskrá með félaginu.
Er eitthvað sem við erum að gleyma? tolvualfar(hjá)hraunbuar.is
2012 – Ung i Norden
Svíþjóð – Ung i Norden
Birna Sigurðardóttir
2012 – Partnership Event
Frakkland – North-South Network meeting / Partnership Event
Jón Þór Gunnarsson
2012 – Active Citizenship – Youth organizations
Belgía
Una Guðlaug Sveinsdóttir
Jón Þór Gunnarsson
2011 – Jamboree
Svíþjóð- Back to Basics
Jakob Guðnason – Fararstjórn
Jón Þór Gunnarsson – Sveitarforingi
Smári Guðnason – Sveitarforingi
Anika Sóley Snorradóttir
Anna Íris Pétursdóttir
Arnar Ingi Guðnason
Berglind Hreiðarsdóttir
Egill Þorri Arnarsson
Gauti Jónasson
Gígja Jörgensdóttir
Hafsteinn Fannar Ragnarsson
Halldóra Kristín Hjartardóttir
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
Jakob Fannar Stefánsson
Jón Guðnason
Kristinn Jón Arnarsson
Pétur Már Gíslason
Rúnar Geir Guðjónsson
Sigurrós Arnardóttir
Sigvaldi Kárason
Svanur Ingi Sigurðsson
2010 – SAVA study session
Ungverjaland – Learning on international voluntary projects
Una Guðlaug Sveinsdóttir
2010 – Ung I norden
Færeyjar
Árný Björnsdóttir
Einn Hraunbúi tók þátt í málþingi ungra skáta á Norðurlöndum sem að þessu sinni var haldið í Færeyjum.
2010 – IMWe
Þýskaland
Jakob Guðnason
2009 – IMWe
Þýskaland
Jakob Guðnason
Smári Guðnason
2009 Roverway
Roverway var haldið á Íslandi þar sem fjölmargir Hraunbúar tóku þátt.
2008 – Ung I Norden
Danmörku
Einn hraunbúi tók þátt á Ung I Norden, málþingi ungra skáta á Norðurlöndunum. Að þessu sinni var málþingið haldi í Kaupmannahöfn, Damörku.
Smári Guðnason
2008 – Agora
Sviss
Einn Hraunbúi fór á Agora fundinn sem haldinn var í skátamiðstöðinni Kandersteg. Markmiðið með fundinum var að þroska og fræða Róverskáta auk þess að kynna Roverway 2009.
Nanna Guðrún Bjarnadóttir
2008 – RoverNet 3.0
Einn Hraunbúi sótti RoverNet. Markmiðið með RoverNet var að skapa grundvöll til að miðla reynslu á síðasta aldursstigi skátastarfs, deila kunnáttu og auka þekkingu.
Ingólfur Már Grímsson
2008 – IMWe
Þýskaland
Fjórir Hraunbúar héldu í víking til Þýskalands á IMWe. Um það bil 100 þátttakendur frá nokkrum löndum tóku þátt í IMWe sem haldið var í mars og létu fjölmargir íslendingar svip sinn á mótið. ísland setti einnig met í þátttakendafjölda en tæplega tuttugu íslenskir þátttakendur voru á mótinu. Þess ber einnig að geta að einn íslendingur er í undirbúningshóp mótsins, Jón Ingvar Bragason, fyrrverandi fræðslustjóri BíS.
Einar Jón Gunnarsson | Jakob Guðnason |
Jón Þór Gunnarsson | Katrín Ýr Árnadóttir |
2007 – Jamboree í Englandi
England
Bragi Reynisson – Sveitarforingi
Árný Björnsdóttir
Breki Danielsen
Dóra Hermannsdótir
Erna Strange
Gígja Jörgensdóttir
Guðjón Geir Jónsson
Jónas Tryggvi Stefánsson
Karen Björk Wiencke
Kristján Helgi Ármannsson
Ólafur Þórðarson
Reynir Eyjólfsson
Sigurður Ýmir Richter
Stefán Sigurjónasson
Steinunn Guðmundsdóttir
Sveinn Halldór Skúlason
Sölvi Steinn Helgason
Tara Þöll Danielsen
2007 – Roverbridge
Tékkland
Einn Hraunbúi sótti Roverbridge, tengslaráðstefnu á vegum UFE í Tékklandi. Jón Þór Gunnarsson.
2007 – IMWe
Þýskaland
Einn Hraunbúi, ísgeir Ólafsson,fór á IMWe 2007 sem haldið var í Rieneck kastala í Þýskalandi.
2003 – Útilega í Englandi
England
Um 40 Hraunbúar
2003 – Jamboree
Tæland
Tveir Hraunbúar sóttu alheimsmótið í Tælandi.
Jakob Guðnason | Lísa Rún Gísladóttir |
2001 – Landsmót Svía (e. Scout 2001)
Svíþjóð
í kringum 50 manna hópur frá Hraunbúum sótti landsmót Svía sem haldið var um mitt sumar. Ferðin byrjaði í Danmörku þar sem danskir skátar voru heimsóttir. Farið var með lest yfir til svíþjóðar þar sem yfir 30.000 manns komu saman á sama stað og Jamboree 2011 verður haldið. Veðrið var frábært í Svíþjóð, logn og sólskin.
Myndir
2000 – Vinabæjarmót
Finnland
Fjórir Hraunbúar tóku þátt í vinabæjarmóti í Finnlandi. Hápunktur ferðarinnar var útilega í finnskum skógi þar sem hópnum var skipt í tvo ættbálka. í dagskrá voru m.a. smíðar, hljóðfæragerð og fleira.
Bragi Reynisson | Lísa Rún Gísladóttir |
Jón Þór Gunnarsson | Monique Karítas Gerritsen |
2000 – Skátamót í Noregi
Noregur
Þórey og Sigrún voru fararstjórar yfir fríðum hópi ungra Hraunbúa sem fóru á skátamót í Noregi. Mikið rigndi á mótinu og var það frábært ævintýri. Skærgulir stuttermabolir og stuttbuxur einkenndu hópinn.
Þórey | Sigrún | ||
Jón Þór Gunnarsson | Monique Karítas Gerritsen | Bragi Reynisson | |
Frímann | Lísa Rún Gísladóttir | Jósef Sigurðsson |
1999 – Jamboree
Chile
Ekki fóru margir íslendingar til Chile enda kostnaður mikill. Hraunbúar áttu þó einn fulltrúa af nítján íslenskum.
1998 – Blairathol
Skotland
Ásgeir Ólafsson skellti sér á Blairathol í Skotlandi
1998 – Skátamót í Rússlandi
Rússland
Fimm íslendingar fóru á mótið og þar af einn Hraunbúi.
1997 – Ung I Norden
Ásgeir Ólafsson tók þátt í málþingi Ungra skáta.
1997 – Luxemborg, Þýskaland og Frakkland
Ds. Trail (Þá 15 – 18 ára) heimsóttu vinasveit í ógleymanlegri ferð.
1995 – Jamboree
Holland
Tíu Hraunbúar sóttu mótið og fóru í heimagistingu í Belgíu vikuna eftir.