Skip to main content

Heiðursmerki

Heiðursmerki Hraunbúa eru veitt þeim skátum sem hafa skilað óeigingjörnum foringja- eða trúnaðarstörfum fyrir Hraunbúa með sóma um árabil. Heiðursmerki Hraunbúa eru fjögur talsins.

Brons heiðursmerki Hraunbúa
Heiðursmerki Hraunbúa úr bronsi á grænni veifu. Merkið ber skátasmárann, skátaliljuna og vitann í Hafnarfirði. Merkið hljóta þeir sem hafa sinnt foringjastörfum eða öðrum trúnaðarstörfum fyrir skátafélagið Hraunbúa í að minnsta kosti 5 ár með sóma.

Silfur heiðursmerki Hraunbúa
Heiðursmerki Hraunbúa úr silfri á grænni veifu. Merkið ber skátasmárann, skátaliljuna og vitann í Hafnarfirði. Merkið hljóta þeir sem hafa sinnt foringjastörfum eða öðrum trúnaðarstörfum fyrir skátafélagið Hraunbúa í að minnsta kosti 10 ár með sóma.

Gull heiðursmerki Hraunbúa
Heiðursmerki Hraunbúa úr silfri á grænni veifu. Merkið ber skátasmárann, skátaliljuna og vitann í Hafnarfirði. Merkið hljóta þeir sem hafa sinnt foringjastörfum eða öðrum trúnaðarstörfum fyrir skátafélagið Hraunbúa í að minnsta kosti 15 ár með sóma.

Emelerað heiðursmerki Hraunbúa
Emelerað heiðursmerki Hraunbúa. Merkið ber skátasmárann, skátaliljuna og vitann í Hafnarfirði. Merkið hljóta þeir sem hafa sinnt foringjastörfum eða öðrum trúnaðarstörfum fyrir skátafélagið Hraunbúa auk þess að hafa sinnt félagsforingjastöðu í að minnsta kosti 3 ár.

– Mynd

Listi yfir þekkta viðtakendur Emeleraðs heiðursmerki Hraunbúa
1995 Bjarnheiður Gautadóttir
2003 Bergur Ólafsson
2011  Guðvarður B.F. Ólafsson
2017 Una Guðlaug Sveinsdóttir
2019 Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir
2023 Guðjón Rúnar Sveinsson

Listi yfir þekkta viðtakendur gull heiðursmerki Hraunbúa

Guðni Gíslason
2019 Una Guðlaug Sveinsdóttir
2019 Guðrún Stefánsdóttir
2022 Harpa Hrönn Grétarsdóttir
2023 Erna Mjöll Grétarsdóttir

Listi yfir þekkta viðtakendur silfur heiðursmerki Hraunbúa

Sigurður Gunnarsson
1995 Brynjar Dagbjartsson
1997 Elín Gróa Guðjónsdóttir
1997 Erna Mjöll Grétarsdóttir
1997 Guðjón Rúnar Sveinsson
1997 Lárus Steindór Björnsson
1999 Ingólfur Már Grímsson
2005 Sigmar Örn Arnarson
2005 Örn Tryggvi Johnsen
2010 Claus Hermann Magnússon
2011 Hreiðar Sigurjónsson
2011 Guðrún Stefánsdóttir
2013 Nanna Guðrún Bjarnadóttir
2015 Elfa Björg Aradóttir
20xx María Björg Magnúsdóttir
20xx Harpa Hrönn Grétarsdóttir
2019 Guðmundur Sigurðsson
2021 Bjarni Freyr Þórðarson
2021 Kári Aðalsteinsson

Listi yfir þekka viðtakendur brons heiðursmerki Hraunbúa
1992 Guðjón Rúnar Sveinsson
1992 Ingólfur Már Grímsson
1992 Sigurjón Magnús Ólafsson
1992 Ásgeir Ólafsson
1992 Erna Mjöll Grétarsdóttir
1992 Elín Gróa Guðjónsdóttir
1992 Hafdís Miller Hafsteinsdóttir
1992 Jóna Kristín Jónsdóttir
1995 Brynhildur Hafsteinsdóttir
1995 Einar Jón Gunnarsson
1995 Gísli Guðnason
1995 Guðrún María Helgadóttir
1995 Guðrún Stefánsdóttir
1997 Dagbjartur Kr. Brynjarsson
1997 Dagbjört Brynjarsdóttir
1997 Helga Ásgeirsdóttir
2003 Steinþór Níelsson
2003 Elfa Björg Aradóttir
2003 Davíð Már Bjarnason
2003 Dagný Ósk Guðlaugsdóttir
2005 Birgir Snær Guðmundsson
2005 Jakob Guðnason
2005 Jón Þór Gunnarsson
2005 Nanna Guðrún Bjarnadóttir
2010 Guðmundur Sigurðsson
2010 María Björg Magnúsdóttir
2010 Ragnheiður Guðjónsdóttir
2011 Inga María Magnúsdóttir
2013 Árný Björnsdóttir
2013 Birna Sigurðardóttir
2013 Sigríður Júlía Bjarnadóttir
2013 Þórður Ingi Bjarnason
2015 Arnar Ingi Guðnason
2015 Bjarni Freyr Þórðarson
2015 Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
2015 Rúnar Geir Guðjónsson
2019 Berglind Mjöll Jónsdóttir
2020 Kristján Ingi Þórðarson
2020 Sindri Friðriksson
2021 Eyþór Orri Óskarsson
2022 Daníel Kárason
2022 Sandra Björk Bragadóttir
2023 Ásrún Jóhannesdóttir
2023 Harpa Kolbeinsdóttir
2023 Thelma Karen Bjarnfinnsdóttir

 

Heiðursmerki BÍS

sr. Garðar Þorsteinsson – Borgaralilja

1938 Erlendur Jóhannsson – Þórshamar
1959 Jón Guðjónsson – Þórshamar
1964 Vilbergur Júlíusson – Þórshamar
1966 Hörður Zophaniasson – Þórshamar
1968 Marínó Jóhannsson – Þórshamar
1968 Rúnar Brynjólfsson – Þórshamar
1969 Ólafur Proppé – Þórshamar
1970 Jón Bergsson – Þórshamar
1975 Hermann Sigurðsson – Þórshamar
1976 Snorri Magnússon – Þórshamar
1976 Birgir Dagbjartsson – Þórshamar
1977 Ólafur Sigfússon – Þórshamar
1980 Ólafur Sigurðsson – Þórshamar
1980 Eiríkur Jóhannesson – Skátakveðjan
1981 Sigurður Baldvinsson – Þórshamar
1992 Guðni Gíslason – Þórshamar
1995 Hörður Zophaniasson – Gullmerki BÍS
1995 Rúnar Brynjólfsson – Skátakveðjan
1995 Albert J. Kristinsson – Þórshamar
1995 Hreiðar Sigurjónsson – Þórshamar
2010 Guðjón Rúnar Sveinsson – Þórshamarinn úr Bronsi

Önnur heiðursmerki veitt að beiðni Heiðursmerkjanefndar
2009 Smári Guðnason  –  Silfraða Liljan
2009 Jakob Guðnason – Silfraða Liljan
2009 Harpa Hrönn Grétarsdóttir – Silfraða Liljan
2009 Sigurjón Magnús Ólafsson – Silfraða Liljan
2010 Ingólfur Már Grímsson – Silfraða Liljan

Þjónustumerki
Gyllta Liljan og Smárinn: sem borin er í bláu bandi á vinstri barmi, veitist þeim skáta sem unnið hefur skátahreyfingunni sérlega mikið gagn og starfað af dugnaði og fórnfýsi. Sérstaklega skal horft til einstakra verkefna sem skátinn hefur unnið að.  Að jafnaði skal þeim einum veitt Gyllta Liljan og Smárinn, sem áður hefur verið sæmdur Silfruðu Liljunni og Smáranum.
Silfraða Liljan og Smárinn: sem borin er í bláu bandi á vinstri barmi, veitist þeim skáta sem unnið hefur skátahreyfingunni sérlega mikið gagn og starfað af dugnaði og fórnfýsi. Sérstaklega skal horft til einstakra verkefna sem skátinn hefur unnið að.

Rannveig Pálsdóttir – 15 ára Smári
Herborg Friðriksdóttir – 5 ára Smári
Ólöf Jónsdóttir – 5 ára Smári
Guðný Sigurðardóttir – 5 ára Smári
Jón Kr. Arnarsson – 5 ára Lilja
Lárus G. Guðmundsson – 5 ára Lilja
1995 Ásgeir Ólafsson – 5 ára Lilja
1995 Dagbjört Brynjarsdóttir – 5 ára Smári
1995 Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir – 5 ára Smári
1995 Bríet Einarsdóttir – 5 ára Smári
1995 Ragnar Kristjánsson – 5 ára Lilja
1995 Erna Mjöll Grétarsdóttir – 5 ára Smári
2003 Guðjón Rúnar Sveinsson – 5 ára Lilja
2014 Una Guðlaug Sveinsdóttir – Gyllta liljan og smárinn

Heiðursmerkjanefnd

Ásrún Jóhannesdóttir
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir
Una Guðlaug Sveinsdóttir

Ef þú hefur frekari upplýsingar um þennan lista,
vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á hraunbuar hjá hraunbuar.is