Skip to main content

Gilwell þjálfun

Gilwellþjálfunin er æðsta stig foringjaþjálfunar Bandalags íslenskra skáta. Verið er að endurskoða foringjaþjálfunarbraut BÍS með það fyrir augum að hún þjóni betur þörfum hreyfingarinnar. Í því skyni hefur Gilwell þjálfunin verið tekin til gagngerar endurskoðunar. Hér gefur að líta drög að Gilwell þjálfunarbrautinni:

Hraunbúar í­ þjálfun:
Sölvi Þór Hannesson – Hrafn
Kári Gunnlaugsson – Spæta
Ingólfur Már Grímsson – Spæta
Árný Björnsdóttir – Hrafn

2013
Sigríður Júla Bjarnadóttir – Spæta

2011
Sandra Ýr Andrésdóttir – Hrafn

2010
María Björg Magnúsdóttir – Ugla
Dagný Vilhelmsdóttir – Gaukur
Kolfinna Snæbjarnardóttir – Dúfa
Elín Gróa Guðjónsdóttir – Gaukur
Kristbjörn Gunnarsson – Ugla

2009
Bergur Ólafsson – Ugla
Smári Guðnason- Spæta
Sverre Valtýr – Spæta
Una Guðlaug Sveinsdóttir – Gaukur

2007
Jakob Guðnason- Dúfa
Nanna Guðrún Bjarnadóttir – Dúfa
Guðmundur Sigurðsson – Gaukur

2005
Bragi Reynisson – Hrafn
Guðrún Stefánsson – Spæta
Guðvarður Björgvin Fannberg Ólafsson – Gaukur
Jón Þór Gunnarsson – Dúfa

2001
Gísli Guðnason – Spæta

2000
Guðjón Rúnar Sveinsson – Gaukur

1999
Sturla Bragason – Ugla

1998
Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir – Gaukur

1997
Erna Mjöll Grétarsdóttir – Hrafn

1996
Ásgeir Ólafsson – Gaukur