Ds. Castor

Ds. Castor er blönduð dróttskátasveit sem var stofnuð haustið 2007 þegar nýja skátadagskráin var innleidd. Nafnið kemur úr stjörnufræðinni og er önnur stjarnan úr tví­buramerkinu.

Fundartímar Ds. Castor er á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30